mánudagur, apríl 10, 2006

Ég í London

"Tube strike threat" var fyrirsögnin hjá einu blaðana hérna í London og ég fór því að velta fyrir mér hvernig "lífið" héldi áfram í þessari borg sem að mér virðist reiða sig ansi mikið á að tubið virki til að allar samgöngur haldi, um helgar eru þessar og hinar leiðirnar lokaðar vegna framkvæmda og viðhalds og getur maður lent í því að ferðast borgina þvera og endilanga til að komast á milli staða, og nú þar sem að ég er að fara að vinna frekar langt frá heimili okkar þarf ég að treysta ansi vel á þessi samgöngutæki sem að ég er rétt að byrja að skilja hvernig ég á að nota, krosslegg ég fingur og vona að strikeið verði ekki, annars þarf ég að hugsa uppá nýtt!!!! kannski eru Londonarbúar búnir að hugsa lengra en ég með þetta mál og vita hvernig þeir geta bjargað sér á milli ef tubið er ekki til staðar, veit ekki þarf að komast að því.

1 Comments:

At 11:26 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

æjá algjört rugl að hringja ekki ég var á einhverjum hlaupum daginn fyrir og blogga bara deitið og sendi þér sms og fatta ekki að kannski þú fáir það ekki. og audda bloggar mar ekki deit!!! hve obsest er ég af sjálfri mér að halda að þú sjáir það bara sama dag. ógilla stúbid.

þú kemur bara með okkur til helsinki á næsta ári og færð skúbbið beint í æð. er búin að eignast bessssstu vini frá germany, turkey oooog norway. já og greece nottla skiluru. það verður geðveikt. taktu helgina frá 10.maí en lofi guð og dýrðin að við sjáumst fyrir þann tíma.

ást og knús. betsí. (var hvorteðer ógeð þunn í london og málhölt þannig að þú misstir ekki af miklu)

 

Skrifa ummæli

<< Home